Góðann daginn!!
Núna er orðið svolitið langt síðan ég skrifaði síðast inn !! En það er nú ekki mikið búið að gerast hjá mér annað en það að ég er búin að vera internetlaus í vinnunni núna í ca 2 vikur! Mikið var það nú leiðinlegt!
En annað sem er að frétta er að við erum byrjuð að ulla húsið okkar!!!!! Erum næstum því búin og getum því farið að komast í milliveggina! Þetta fer allt að klárast!
Hef ekki meira að segja í bili
kv.
BH