HEIMASÍÐAN MÍN

hvað er að gerast hér!!!

föstudagur, júlí 25, 2003

Halló halló elskurna mínar. Jæja nú er maður bara nýklipptur og allt. Fór til Olgu vinkonu í klippingu í gær og svo fórum við út að borða á Grillhúsinu eftir herlegheitin. Fengum okkur ostastangir, jalopeno og EPLAPÆ!!! Þetta var hreinn lúksus!! EN núna er ég bara í vinnunni og reyni að vera dugleg. 'Eg nennti ekki að fara heim til mín í gærkvöldi þannig að ég svaf bara í RVK, afhrímaði ísskápinn í íbúðinni og tók aðeins til. Var alveg yndislegt. Svo vaknaði ég alveg eldhress í morgun og kláraði að hreynsa í skápinn og út!!!!!!!!! Vona að allir hafi það gott. Lifið lífinu lifandi og verið hress.