HEIMASÍÐAN MÍN

hvað er að gerast hér!!!

fimmtudagur, júlí 24, 2003

Jæja jæja jæja haldiði bara ekki að maður sé orðin skáfrænka núna áðan. Hún 'Aslaug og 'Oli voru að eignast eina litla rauðhærða dúllu. Ég var auðvitað búin að spá um þetta, og það var rétt. Ég verð nú að fara að heimsækja þau á morgun!! Jæja nóg í bili. Berglind