Góðan daginn! Jæja þá er það mánudagur aftur!!
Eins og ég segi þá er ég einskonar mánudagsbloggari! Og það er nú bara ágætt!
Ég var að vinna um helgina og svo var ég (við) með matarboð! Við buðum Helgu, Birgi og Aron Fannari í svartfugl og eplapæ! Það var nú bara alveg ágætt!
Á sunnudaginn var ég nú aðalega heima hjá mér að sofa! Ég notaði daginn vel. Las bók, svaf, las bók, svaf og las bók! Ég var að klára Umkomulausi drengurinn! Alveg ágætis bók! En annars held ég að það hafi nú ekki gerst mikið í minu lífi síðan síðast!
KVeðja Berglind
<< Home