Halló!
Jæja þá er helgin búin. Var að vinna um helgina!
Á laugardaginn kom ég heim um 19oo og þá var ég drifin í heimsókn til Helgu og Birgis. Við vorum þar alveg til kl 24 og þá vildi mín fara að koma sér heim! Orðin þreytt og aftur þreytt! En svo á sunnudag þá var föndurdagurinn stóri og afmælisveisla hjá Áslaugu. Til hamingju með það Áslaug!
En annars er nú litið að frétta. Er að fara á skrautskriftarnámskeið í kvöld! Hlakka þvílikt til!
En þangað til næst.
Kveðja Berglind
<< Home