fimmtudagur, febrúar 12, 2004

Góðan daginn!!!
Mér sýnist löndin mín vera aðeins fleiri en ég hef farið til!! Þetta rauða í USA og fyrir norðan Island er ekki alveg staðir sem ég hef verið á!!! En annars bara fínt að frétta. Nóg að gera á öllum vígstöðum.
Alveg hroðalegt með þennan líkfund á Neskaupsstað! Maður er nú bara í sjokki! Hverskonar land er þetta sem maður býr á !!!
Nog í bili
KV.
BH