HEIMASÍÐAN MÍN

hvað er að gerast hér!!!

fimmtudagur, júlí 01, 2004

Góðann Daginn!!
Í gær fékk ég þær sorgarfréttir að hann Kristófer Guðmundsson, litla hetjan sem er búin að berjast fyrir lifi sínu síðan hann fæddist 3 mán fyrir tímann, hafi dáið í gær. Það er nú gott að litla skinnið hafi núna fengið hvíld. ÉG vona að allir þeir sem lesa þetta kveiki á litlu kerti fyrir hann. ÉG sendi foreldrum hans mínar samúðarkveðjur.
kv.
Berglind