HEIMASÍÐAN MÍN

hvað er að gerast hér!!!

fimmtudagur, desember 23, 2004

Halló halló!
Jæja núna eru jólin á morgun!!!!! Húrra!
Ég er svona yfirleitt mikið jólabarn! En núna finnst mér jólin bara ekkert vera að koma!

Ég sá að Edda vinkona skrifaði í comment hérna um daginn! Hún var að leita að uppskriftum fyrir jólin og lenti á síðunni minni! Hvernig sem það nú getur átt sér stað!

En ég vona að allir eigi GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI! ÉG læt heyra frá mér einhverntimann á nýju ári! Einhverntimann við tækifæri!

Jólakveðja
Berglind