þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Halló Halló.
Hérna er aðeins skrifað fyrir jól og áramót. Allavegana er mjög langt síðan síðast.

Margt skemmtilegt er búið að gerast á þessu ári. Sonurinn orðinn 10 mánaða. Tíminn líður mjög hratt. Þið getið kíkt á heimasíðuna hans, er með link hér til hliðar beint á hana.

Ég er ekki farin ennþá að skrifa jólakort og það er nú eitthvað sem hefur ekki gerst síðan ég var í gaggó. Vanalega er ég búin að þessu í byrjun nóvember.

ÉG hef nú lítið annað að segja.
Kveðja
BH