Halló halló!
Jæja þá fer óðum að líða að jólum! Mín bara að fara að komast í jólaskap!
En ég ætla nú að geyma það að skreyta þangað til fyrsta i aðventu!
Það er nú svo sem lítið að frétta!
EN mér datt í hug, efað ykkur vantar jólauppskriftir þá mun hann 'Agúst vinur minn setja nokkrar inn á síðuna sína fyrir jólin! Og ég segi bara njótið vel!!!!!!!!!
kv.
Bh