HEIMASÍÐAN MÍN

hvað er að gerast hér!!!

þriðjudagur, mars 29, 2005

Góðann daginn!!!!!

Núna erum við flutt!
Mikil hamingja í loftinu, erum mjög ánægð með þetta alltsaman!
kv.
BH

miðvikudagur, mars 16, 2005

VAR AÐ SETJA INN NÝJANN HLEKK!
MARIA SKÓHÖNNUÐUR (VINKONA) ER KOMIN MEÐ HEIMASÍÐU MEÐ ALLRI HÖNNUNINNI! TIL HAMINGJU MARIA!
KV.
BH