Góðan daginn!
Er ekki ágæt frammistaða að blogga allavegana einu sinni svona fyrir jól???
Mikið búið að gerast síðan í apríl, nóg eftir að gerast fram að jólum og ennþá meira að gerast eftir jól.
Núna hefst tími jólaföndurs og hægt að fara að prjóna ullarvettlinga fyrir veturinn. Ég vil þá minna á linkana hér til hliðar. Nóg af föndri og uppskriftum. Þannig að enginn ætti að láta sér leiðast fyrir jól og fram eftir vetri.
Ætla að setja einn nýjan link, sandnesgarn.no, flott blöð, gaman að prjóna úr þeim.
Vona að allir hafi það sem allra best.
kv.
BH